Afmæli og tónleikar

2. desember 2006 | 18 myndir

Diljá Fönn 3ja ára 2. desember 2006 og Rebekka spilar á tónleikum í Kulturskolan sama dag.

Og rosalega flott jólasveinahúfa
Jibbí - læknisdót
Hmm, hvað er nú þetta?
Nývöknuð með pakka frá Íslandi
Sesselja las á pakkana og Anea vinkona hennar fylgdist með
Ég er fegurðardrottning...!
Og enn fleiri pakkar
Vá - Mjallhvítarkjóll
Það er gaman að eiga afmæli
Einmitt það sem mig vantaði!
Þessi er stór og þungur
Svunta - nú get ég eldað og bakað án þess að verða skítug!
Þetta var frábær afmælisdagur
Maturinn kominn í ofninn
Og svo blása
Sæt stelpa
Með skikkju og allt
Mjallhvít Fönn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband