LONDON

Jæja, við erum búin að vera í London síðan á laugardagsmorgninum og arka þar um allar trissur.  Gerðum okkur sérstaka ferð að Big Ben þar sem Rebekka hafði pantað ljósmynd af honum svo að við Óli stilltum okkur þar upp á alla kanta og tókum fullt af myndum!  Erum búin að vera i frábærri afslöppun með Braga, Valdísi, Heiðari og Rögnu og það var bara eins og við hefðum síðast hittst í gær!  Þið fáið alla ferðasöguna þegar við komum heim aftur, sem verður mjög seint á þriðjudagskvöldi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Ég get sko ekki beðið eftir að heyra alla ferðasöguna, er búin að sakna ykkar þvílíkt, er ekki búin að tala við ykkur á netinu í nokkrar vikur, hvurslags... Bið rosalega vel að heilsa Braga og Valdísi og skemmtið ykkur nú konunglega

Kossar og knús til ykkar allra

Bertha Sigmundsdóttir, 20.3.2007 kl. 00:04

2 Smámynd: Guðlaug Úlfarsdóttir

Hæ, það er orðið svo langt síðan þið hafið skrifað hér inn er ekki allt í góðu ??

Bendi á að Agnes er að þreifa sig áfram með síðu www.blog.centra.is/agnesengill

Látið nú heyra í ykkur.

Guðlaug Úlfarsdóttir, 27.3.2007 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband