ÁTTA........

Þegar Diljá var að borða morgunmatinn sinn í morgun fór hún að reyna að telja Cheerios hringina á myndinni utan á Cheerios pakkanum.  Það minnti mig á þegar ég var lítil og var alltaf að reyna að telja freknurnar hennar Beggu!

Í dag er síðasti dagurinn hennar Diljár á leikskólanum.  Hún gerir sér enga grein fyrir því hvað er í gangi og vill sko ALLS EKKI fara í stóru flugvélina.  Það er sko EKKERT GAMAN.  Hmmm - það er seinni tíma vandamál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband