Á leið til Växjö!

Halló, öllsömul!  Í dag höldum við loksins á áfangastað til Växjö með allt okkar hafurtask og verðum komin þangað um kl. 20 að staðartíma eða um 18 að íslenskum tíma.  Við förum með lest núna á eftir og verðum um 4 tíma á leiðinni.

Hér í Stokkhólmi höfum við dvalið í góðu yfirlæti (nema hvað!) hjá Beggu og Steinari og notið þess að slappa af eftir allt sem á undan er gengið.

Næst skrifa ég frá Växjö!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Velkomin til Svíþjóðar. Gangi ykkur allt í haginn á nýjum slóðum:) Kærar kveðjur,Svanfríður í Chicago.

Svanfríður (IP-tala skráð) 1.7.2006 kl. 16:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband