HEJSAN!

Halló, halló kaeru aettingjar og vinir!  Vid erum sprelllifandi og spraek hér í Växjö og höfum thad alveg frábaert!

KOMID TIL VÄXJÖ 

Nú erum vid búin ad vera hér í rúma viku og höfum haft nóg ad gera vid ad koma okkur fyrir og ýmislegt fleira.  Thegar vid komum hingad sudureftir tóku pabbi, Irene og Maria á móti okkur á lestarstödinni og fóru med okkur í mat heim til Mariu og Oscars og sídan í íbúdina sem vid verdum í naestu 2 mánudi.  Thar voru thau búin ad koma fyrir dýnum, eldhúsbordi og stólum og setja morgunmat í ísskápinn svo ad vid gátum strax sofid thar.  Íbúdin er á háskólasvaedinu, mjög vel stadsett, stutt í straetó, verslun og heim til Mariu.  Svo erum vid audvitad búin ad fara í IKEA og kaupa rúm og fleira naudsynlegt!

VINNAN

Óli byrjadi ad vinna hjá Ottosson sl. föstudag og líkar bara vel.  Hann vinnur frá kl. 7-16 og á audvitad frí um helgar.  Honum fannst sídasta helgi MJÖG LÖNG thó ad mér fyndist hún fljúga hjá.  Thad er mikill munur ad fá hann heim úr vinnunni og thurfa ekki ad hafa hann hangandi í síma eda tölvu thar til hann fer ad sofa.  Og honum finnst thetta aedislegt!

SKÓLINN

Ég er búin ad fara med stelpunum ad heimsaekja skólana theirra.  Rebekka fer í gagnfraedaskóla sem heitir Fagrabäckskolan (sem útleggst Fagralaekjarskóli á thví ylhýra).  Thar eru 550 nemendur svo ad thad er dálitid staerra en hún er vön, en nemendunum er skipt í 3 byggingar og í hverri theirra eru 3 bekkjardeildir í hverjum árgangi.  Skólastjórinn, Bo, var afar ánaegdur med thad hvad thau eru med litla bekki, adeins um 25 nemendur í bekk!  Í skólanum er skólalidi sem er hálf-íslensk og heitir Gudný og hún mun taka Rebekku ad sér til ad byrja med.  Hún starfar einnig í félagsmidstödinni í skólanum og aetlar ad hjálpa til vid ad koma henni í kynni vid krakkana.  Skólastjórinn aetlar ad sjá til thess ad umsjónarkennarinn hennar verdi saenskukennari og hún mun ad sjálfsögdu fá saenskukennslu í skólanum 3svar í viku.  En annars leist okkur vel á skólann og hún verdur adeins um 8-10 mínútur ad labba í skólann thegar vid flytjum thann 1. september en skólinn byrjar 21. ágúst.

Sesselja fer í Högstorpskolan, en hverfid sem vid verdum í heitir einmitt Högstorp og er besta hverfid í Växjö (án gríns).  Hún er svo heppin ad thad er verid ad byggja glaenýjan skóla sem verdur ad hluta til tekinn í notkun í haust og 2. áfangi svo um áramót.  Nýji skólinn verdur hinumegin vid götuna hjá okkur svo ad hún verdur svona 1 mínútu ad labba í skólann.  Hún verdur í bekk hjá fröken Mariu sem er sérkennari og mun taka hana ad sér í saenskukennslu.

Thad er ekki mikid um ad útlenskir krakkar komi í thessa skóla, má reyndar telja thau á fingrum annarar handar, og thad eru allir mjög almennilegir og vilja allt fyrir stelpurnar okkar gera.  Nú er ég ad fara ad saekja um leikskólapláss fyrir Diljá, sem skilur ekkert í thví af hverju hún fer ekki á leikskólann til Maríönnu, Helgu, Gullu og Ölmu.  Hún aetti ad komast ad um midjan ágúst.  Saenskunámskeid fyrir okkur Óla byrja svo um midjan ágúst, thangad til böbblum vid bara einhvern hraerigraut.

BAERINN VÄXJÖ

Baerinn hér er mjög fallegur og mátulega stór.  Hér er midbaerinn í midjum baenum og svo radast hverfin í kringum hann eins og krónublöd í kringum blómkrónu.  Vid erum ekki nema 15 mín. med straetó nidur í bae og thar er allt til alls.  Svíar eru ósköp afslappadir og thad er ekki sama stressid hérna og í Reykjavík thó ad hér búi um 80.000 manns.

PÍPARINN!

Vid vorum svo óheppin ad klósettid í íbúdinni hjá okkur stífladist í fyrradag og var ordid alveg ónothaeft um kvöldid.  Maria, systir mín, hringdi í strákinn sem leigir okkur íbúdina strax í gaermorgun og hann hafdi samband vid leigufélagid sem sagdist myndu senda vidgerdarmann á stadinn.  Stuttu sídar hringdi dyrabjallan og ég opnadi.  Sennilega átti ég frekar von á einhverjum í líkingu vid hornfirsku píparana Braga eda Sigga Ben. og thó ad their séu nú bádir mjög myndarlegir menn átti ég ekki alveg von á theirri sjón sem blasti vid mér thegar ég opnadi dyrnar.  Há, grönn og alveg gullfalleg ung stúlka med sítt, ljóst hár stód thar, fagurleggjud í svörtum stuttbuxum og stuttermabol med verkfaerabelti um sig midja og drullusokk á öxlinni! Hissa  Thetta var semsagt Maeja, paeja pípari, rafvirki og smidur med meiru.  Hún var ekki lengi ad redda stíflunni og ég lét hana líka vita ad frystiskápurinn vaeri eitthvad lélegur, thannig ad allur kjúklingurinn sem vid keyptum deginum ádur (á 130 kr. kg) laegi undir skemmdum.  Ég var á leidinni nidur í bae og thegar ég kom heim aftur var kominn splunkunýr frystiskápur, búid ad stinga í samband og setja allan kjúklinginn í hann.  Svona virkar semsagt leigukerfid hér - enginn aukakostnadur eda vandraedi ad ná um idnadarmann vikum eda mánudum saman!

NAEST A DAGSKRA

Nú bídum vid eftir ad fá saensku kennitölurnar okkar sendar í póstinum svo ad vid getum farid ad fá okkur bankareikninga, heimilissíma o.fl.  Vid erum ekki búin ad tengja tölvuna okkar svo ad ég skaust til Mariu til ad geta látid umheiminn vita af okkur.  Gemsinn minn er batteríislaus og ég finn ekki hledslutaekid eins og er....en Rebekka er komin med saenskt gemsanúmer og their sem vilja fá thad geta haft samband vid mömmu eda jafnvel Valdísi og Braga (Bríet er med númerid).  Thegar thessi mál komast í gang hjá okkur verdur audveldara fyrir okkur ad hafa samband.

Vid vonum bara ad allir Hornfirdingar og gestir hafi haft thad gott á humarhátíd og skemmt sér vel!  Ég veit ad hverfahátídarnar féllu nidur vegna fjarveru okkar en vid reynum ad baeta ykkur thad upp sídar!  Óli var ad koma hingad, búinn ad vinna (klukkan er 16:15) svo ad vid förum ad labba heim og skrúfa saman fleiri húsgögn.  Svo horfum vid á íslensku thaettina Njáls sögu og Út og sudur í saenska sjónvarpinu!  Stelpurnar voru ad minna mig á ad ég á afmaeli á morgun Svalur  Vid gerum ekkert á morgun en förum kannski um helgina og fáum okkur ad borda.  Begga og Steinar aetla ad koma um eda eftir helgi og pabbi og Irene koma sjálfsagt um helgina líka svo ad thad verdur glatt á hjalla.

Bestu sumarkvedjur frá okkur öllum!  Hej dĺ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava Bjarnadóttir

Hei da eđa hvađ ţađ nú er á sćnsku. Hér segjum viđ Mojn og allir glađir. Til hamingju međ ţetta allt saman og afmćliđ líka. Greinilega allt ađ ganga vel hjá ykkur ţarna. Og já ţađ er frábćrt ađ hafa vinnu frá 7-16 og frí um helgar. En vittu til ţađ tekur tíma ađ trappa sig niđur og ţađ var okkur sagt hérna megin líka. Ekkert stress og allir ligeglad.... Gangi ykkur áfram sem allra best elskurnar. Kveđja Svava og Siggi

Svava Bjarnadóttir , 5.7.2006 kl. 18:22

2 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Sćl og blessuđ elskurnar mínar.

Mikiđ var ég nú búin ađ bíđa spennt eftir ađ heyra frá ykkur. Gaman ađ heyra ađ ţiđ eruđ ađ koma ykkur svona vel fyrir, gott ađ sjá ađ stelpurnar verđi í fínum skólum, kysstu ţćr og knúsađu frá mér. Ţađ er geđveikt ađ Óli Kalli vinni ekki meira en ţetta, hann á örugglega eftir ađ kunna vel ađ meta ţađ, en ég veit ađ ţađ tekur smá tíma ađ venjast ţví. Hjartanlegar hamingjuóskir međ afmćliđ á morgun, elsku Heiđa mín. Ég fylgist svo spennt međ ykkur og gaman ađ sjá ađ allir séu hamingjusamir í Svíaríki.

Bestu kveđjur frá Kaliforníu

Bertha og börn

Bertha Sigmundsdóttir, 5.7.2006 kl. 20:39

3 identicon

Elsku Heiđa og öll hin. Mikiđ er gott ađ allt gengur vel hjá ykkur. Ég ćtlađi ađ hringja í ţig á morgun eins og ég hef gert á afmćlinu ţínu sl. XX ár. En ég hringi bara ţegar ţiđ verđiđ komin međ sćnskt númer fyrst gemsinn virkar ekki. Hafiđ ţađ sem allra allra best áfram og njótiđ lífsins. Unnur, Óli og Árni.

Unnur (IP-tala skráđ) 5.7.2006 kl. 21:34

4 identicon

Til hamingju međ afmćliđ Heiđa, vonandi líkar ykkur öllum vel í Växjö og ţađ er gott ađ geta fylgst svona međ ykkur og hvađ ţiđ eruđ ađ bralla.
Međ íslenskri kveđju, Bríet og Guđlaug c'',)

Bríet Bragadóttir (IP-tala skráđ) 6.7.2006 kl. 17:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband