SLÁ Í GEGN...

Ég nefndi það um daginn að Svíar skíra gjarnan götur og hringtorg eftir frægu fólki.  Hornfirska hljómsveitin KUSK gerði garðinn frægan á tveimur þorrablótum í Stokkhólmi, að sjálfsögðu með hann Óla minn í bakvarðasveitinni.  Ég get ekki betur séð en piltarnir hafi slegið rækilega í gegn...Grin

KUSKIÐ

Til hamingju strákar.  Við erum búin að láta taka frá hús í götunni fyrir ykkur...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðlaug Úlfarsdóttir

Það er nefninlega bara það.  Svona er þetta, alltaf slá menn í gegn í útlöndum.

Guðlaug Úlfarsdóttir, 22.5.2007 kl. 14:00

2 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Auðvitað eru þeir orðnir frægir, ég vissi þetta alltaf, sérstaklega þegar við Óli vorum að æfa saman í bílskúrnum á Kirkjubrautinni, ég vissi að við yrðum fræg, Óla tókst það á undan mér, TIL HAMINGJU

Bertha Sigmundsdóttir, 22.5.2007 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband