8.8.2006 | 19:30
ALLUR MATUR Á AD FARA....
Jaeja, kaeru vinir og aettingjar. Lífid er fullt af óvaentum uppákomum.
Haldidi ad hún Diljá Fönn hafi ekki fengid botnlangakast og sé nú á gódum batavegi á spítalanum hér í Växjö. Hún vaknadi med magaverk og uppköst sl. laugardag og thegar henni versnadi á sunnudagsmorgninum fórum vid med hana á heilsugaeslustödina hér á spítalanum. Thadan var hún send til frekari rannsókna á brádavakt barnadeildarinnar thar sem blódprufa leiddi í ljós ad um einhverja sýkingu var ad raeda og menn héldu fyrst ad hún vaeri med thvagfaerasýkingu.
Seinnipartinn kom í ljós ad svo var ekki og var thá ákvedid ad halda henni yfir nóttina til öryggis. Thá sýndi blódprufa ad sýkingin jókst hratt og seint á sunnudagskvöldi var hún send í sónar - sem gaf enga óyggjandi nidurstödu - og um midnaetti var hún send í röntgenmyndatöku en thá leid henni ordid mjög illa. Kl. 4 um nóttina kom skurdlaeknir ad skoda hana og taldi líklegast ad thetta vaeri botnlanginn og kl. 5 um morguninn kom svo svaefingarlaeknir ad spjalla vid mig. (Ég svaf semsagt sama og ekkert thessa nótt).
Hún fór svo í adgerd kl. 9 á mánudagsmorgninum og thá kom í ljós ad botnlanginn var sprunginn - hvorki meira né minna - og ég skil ekki enn hvad hún var ótrúlega sterk og dugleg. Hún svaf svo meira og minna í allan gaerdag og alla sídustu nótt. Hún var frekar lasin eftir hádegi í dag, kastadi upp öllu sem hún drakk og leid illa, en nú er hún vakandi og í fullu fjöri. Situr hér á setustofunni med pabba sínum ad skoda bók á medan ég pikka thetta á tölvuna. Vonandi fer hún svo ad hafa lyst á mat tví ad - og haldid ykkur fast - Diljá Fönn hefur ekki bordad neitt í 4 daga! (Reyndar hefur thví verid haldid fram ad Diljá hafi í raun og veru tekist ad borda á sig gat!)
Rebekka og Sesselja eru í Mĺlilla hjá pabba og Irene í gódu yfirlaeti á medan vid Diljá erum á spítalanum. Hér er hugsad mjög vel um hana, vid höfum einkastofu med sjónvarpi og videótaeki og á naestu haed fyrir ofan er risastórt leikherbergi, eiginlega eins og heil deild á leikskóla, svo ad hér leidist engum. Diljá tharf ad vera hér a.m.k. í tvo daga í vidbót en annars faer hún ad fara heim thegar öll sýkingarhaetta er lidin hjá og hún farin ad borda aftur.
Ég laet fylgja hér med gemsanúmerid hans Óla og vid bidjum fyrir bestu kvedjur til allra.
0046 - 73 763 2766 (Ef ekki naest í hann er hann sennilega hjá okkur á spítalanum, best er ad ná í hann milli fram til kl. 15 ad íslenskum tíma og aftur eftir kl. 20).
Heida, Óli og Diljá á spítalanum í Växjö.
Athugasemdir
Ja hérna hér ţađ á nú aldeilis ekki af ykkur ađ ganga!!
Ef einhverjum hefđi tekist ađ borđa á sig gat ţá hlaut ţađ nú ađ verđa Diljá Fönn. En svona grínlaust ţá sitjum viđ Agnes hérna og erum ađ býsnast yfir ţví hvađ ţiđ eigiđ bágt. Hafiđ ţađ nú öll sem allra best og skilađu baráttukveđjum og knúsi frá okkur Agnesi til Diljár Fannar.
Gulla og Agnes
Guđlaug Úlfarsdóttir, 8.8.2006 kl. 20:11
ĆĆ ţađ var leiđinlegt ađ ţetta gerđist. Viđ höfum hugsađ mikiđ til ykkar. En viđ vitum ađ Diljá er dugleg og fćr brátt matarlystina aftur. Allir biđja ađ heilsa hér og sendum batakveđjur.
Kveđja Valdís, Bragi og börn.
Valdís Kjartansdóttir (IP-tala skráđ) 8.8.2006 kl. 20:23
Guđ minn góđur, ţetta er nú agalegt. Miklar baráttukveđjur frá mér til hennar Diljá minnar, litla dúllan mín. Ég man sko frá minni síđustu heimsókn ađ henni fannst gott ađ borđa, og ég biđ og vona ađ hún fái matarlystina eins fljótt og hćgt er. Kossar og knús til ykkar allra, ţiđ eruđ hörkudugleg og mikiđ er nú leiđinlegt ađ ţiđ ţurftuđ ađ ganga í gegnum ţetta, en gott ađ heyra ađ allt er búiđ og í góđu núna.
Ástar og saknađarkveđjur til ykkar frá okkur
Bertha og börn
Bertha Sigmundsdóttir, 8.8.2006 kl. 21:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.