KARL OSCAR DAGARNIR

Nú um helgina er bæjarhátíð Växjöbúa, kennd við Karl Oscar.  Í kvöld voru tónleikar þar sem nokkrar helstu stjörnur Svía komu fram við mikinn fögnuð áhorfenda.  Svo er stærðarinnar Tívolí á svæðinu, eiginlega dreifist það um torgið og nærliggjandi götur, og svo eru götumarkaðir um allt.  Ég held hreinlega að allir bæjarbúar hafi verið þarna í kvöld - slíkur var fólksfjöldinn.  Mikið fjör og stemning.

Kíkið á vefmyndavélina við Stórtorgið og þá sjáið þið smá sýnishorn: http://webcam.griffel.se/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband