10.10.2006 | 17:07
GAMLIR VINIR
Rosalega er gaman þegar gamlir vinir rekast inn á síðuna og senda okkur kveðjur! Ekki væri nú verra ef fólkið léti fylgja með netfang Ef einhverjir sem við þekkjum halda áfram að rekast hér inn þá er netfangið okkar hornsteinn@gmail.com
Hlökkum til að heyra frá öllum gömlum kunningjum!
Athugasemdir
rakst af tilviljun á síðuna ykkar á flakki mínu um netið rosa gaman að sjá að þið hafið það gott.Lá við að ég fengi tár í augun þegar ég sá sæta brosið hennar Sesselju aftur hún er svo voða langt í burtu....ég þarf að sýna Stefáni Reyni hvað ég fann veit að hann verður voða glaður...vona að þið hafið það sem allra best.bestu kveðjur frá Höfn og spes kveðja til Sesselju frá Stefáni..Svava Herdís.
Svava Herdís (IP-tala skráð) 13.10.2006 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.