8.5.2008 | 11:21
DRÍFID YKKUR HINGAD Í GÓDA VEDRID!!
Drífid ykkur nú hingad til mín í blíduna! Ég hjóla thessa dagana í vinnuna á kvartbuxum og hlýrabol og börnin eru berfaett úti á stuttbuxum og stuttum kjólum. Nú er bara ad drífa sig í heimsókn til mín - thad spáir 24-26 stiga hita um helgina (í forsaelu) hér í Sudur-Svíthjód á medan thad er frost og snjókoma nyrst! Allir ad koma í heimsókn til mín!! Thá getum vid skellt okkur á ströndina okkar hér í Växjö (sjá mynd)!!
Athugasemdir
OHHH !! Það væri nú ekkert smá freistandi, en hér er allt sem bindur eins og þú þekkir. Samræmduprófunum lauk núna áðan og krakkarnir eru löggð af stað á jökul. Óvenju léleg þáttaka í ferðinni núna. 7 sem ætla að verða heima og mæta í skólann á morgun. Gaman að því.
Kv.
Gulla
Guðlaug Úlfarsdóttir, 8.5.2008 kl. 14:56
Það er yndislegt hér uppá skeri en bara 17-18 stiga hiti
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 18:05
ooh og það er bara mai ..... langt og sólríkt sumar framundan
Annars keypti ég mér veðuröryggi þetta sumarið og fer til spánar .... eftir hollensku rigningarnar sem ég lenti í í fyrra.
Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 16.5.2008 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.