ÉG NÁÐI...!!!!!

...BÁÐUM hlutum prófsins!!!GrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrin

Æ, þarna ferðaskrifstofunámið - munið þið!  Var að fá niðurstöðurnar og náði with Distinction (= með a.m.k. 90% rétt) í báðum hlutum!!

Nú er bara eftir að krækja í djobbið!!

Woman Booking Flight on Computer, © Images.com/Corbis, RF, 1, Adults, Aircraft, Airplane, Choice, Commercial airplane, Commercial art and graphic design, Computer, Computer hardware, Computer technology, Computer user, Convenience, Decision-making, Design arts, Easy, E-commerce, Females, Happiness, Illustrations, Internet, Joy, Looking, Modern, Passenger airplane, People, Planning, Reservation, Searching, Technology, Travel, Travel agency, Travel agents, Traveler, Vehicle, Women


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðlaug Úlfarsdóttir

Ég get nú ekki sagt að mig reki í rogastans   Var alltaf viss um að þú myndir massa þetta en 9,0 er sko engin slor einkunn.

Innilega til hamingju með það

Guðlaug Úlfarsdóttir, 20.5.2008 kl. 12:10

2 identicon

Til hamingju

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 18:01

3 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Kæra Heiða mín, mikið var nú gaman að lesa þetta, en veistu hvað, ég vissi alveg að þú hafðir náð, datt einmitt í hug að þú myndir fá 90% eða hærra, þú ert nú soddan séní.... Til lukku með þetta, þú átt sko sannarlega skilið að fá hvaða vinnu sem er, og segðu þeim að ÉG sagði það  Farðu vel með þig, elskan...

Bertha Sigmundsdóttir, 20.5.2008 kl. 18:51

4 identicon

Til hamingju!

Álfheiður (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 19:56

5 identicon

Blessuð Heiða... Gaman að les að þér gekk svona vel  En okkur vantar nauðsinlega að vita ýmsar upplýsingar um ykkur hjúin ekkert slæmt sko!! Við bara vitum ekki mailið hjá ykkur... viltu senda mér mail á giv@hive.is

Kv.frá Höfn Gunnar Ingi og Guðbjörg

Gunnar Ingi og Guðbjörg (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 20:42

6 Smámynd: Benna

Frábært að heyra til hamingju með það 

 Þú nælir pottþétt í djoppið er alveg viss um það.

Benna, 22.5.2008 kl. 10:47

7 identicon

Glæsilegt og til hamingju með þetta. Ég hef fulla trú á þú finnir rétta starfið. Gaman að fá líf aftur á þessa síðu það var alveg tilefni til að kvitta einu sinni. Knúsaðu stelpurnar frá mér og Óla frá Heiðari. Heyrumst á næstu dögum.

Kveðja frá Fákaleirufólkinu.

Ragna (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 09:34

8 identicon

Elsku Heiða til hamingju með þetta. Nú er slagurinn hjá mér í næstu viku og ég á að skila munnlegri líffræði svo langt sem það nú nær. En þetta verður ekkert mál hjá þér að krækja í djobbið. Gangi þér vel og bestu kveðjur héðan Svava og Siggi

Svava Bjarna (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 16:01

9 Smámynd: Aðalheiður Haraldsdóttir

Takk fyrir kveðjurnar!!  Ég er búin að fá að vita að ég fæ a.m.k. vinnu hjá Resia í janúar á næsta ári og nú er ég að fara að skoða möguleikana á að dekka tímann fram að því!!

Bertha:  muna júróvisjononlinepartíið okkar á morgun

Ragna mín:  fréttir af dauða mínum eru stórlega ýktar  Hlakka til að heyra í ykkur.

Svava:  gangi þér vel og vonandi hittumst við í sumar.  p.s.  kjötbollurnar voru æði - mumsímums

Aðalheiður Haraldsdóttir, 23.5.2008 kl. 17:34

10 identicon

Innilegar hamingjuóskir með árangurinn.  Gangi þér svo vel með framhaldið

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 08:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband