SÆNSKT SUMAR!

Þetta syngja allir um gjörvalla Svíþjóð á sumrin, jafnt börn, fullorðnir og gamalmenni, það er sungið á torgum, í kirkjum, á leikskólum og við skólaslit sem og í garðinum heima.  Það er ekkert sumarlegra hér en söngurinn hennar Ídu og sænsk jarðarber!  Textinn er svo hér fyrir neðan svo að þið getið líka sungið með Smile

Idas sommarvisa

Text: Astrid Lindgren

Musik: Georg Riedel

1.

Du ska inte tro det blir sommar

ifall inte nå´n sätter fart

på sommarn och gör lite somrigt,

då kommer blommorna snart.

Jag gör så att blommorna blommar,

jag gör hela kohagen grön,

och nu så har sommaren kommit

för jag har just tagit bort snön.

2.

Jag gör mycket vatten i bäcken

så där så det hoppar och far.

Jag gör fullt med svalor som flyger

och myggor som svalorna tar.

Jag gör löven nya på träden

och små fågelbon här och där.

Jag gör himlen vacker om kvällen

för jag gör den alldeles skär.

3.

Och smultron det gör jag åt barna

för det tycker jag dom ska få

och andra små roliga saker

som passar när barna är små.

Och jag gör så roliga ställen

där barna kan springa omkring,

då blir barna fulla med sommar

och bena blir fulla med spring.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk fyrir þetta. Fékk nostalgíukast.  Bjó lengi í Svíþjóð og það jafnast ekkert á við sænska sumarið.  Amk. finnst dætrum mínum það.

Sumarkveðjur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.6.2008 kl. 10:37

2 identicon

Yndislegt.Takk fyrir e-malinn

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 14.6.2008 kl. 10:42

3 Smámynd: Aðalheiður Haraldsdóttir

Verði ykkur að góðu

Aðalheiður Haraldsdóttir, 14.6.2008 kl. 12:31

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta ER sumar.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.6.2008 kl. 16:24

5 identicon

Hef aldrei heyrt þetta áður.  Nú fær maður smá nasasjón af sænska sumrinu, takk fyrir þetta.  Og innilega til hamingju með nýja starfið. Gangi þér vel

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband