HÆ, HÓ, JIBBÍJEI...!!!

alfheidur-akranesi-fani-einn-480Gleðilega hátíð kæru landar!  Vonandi hefur dagurinn verið bjartur og fagur.  Ég held að 17. júní rigningin hafi lent hér hjá okkur og var hún kærkomin eftir mikla þurrka og skógarelda.  Annars var bara venjulegur þriðjudagur hér nema hvað við höfðum aðeins hátíðlegri mat en venjulega, með brúnuðum og alles.  Vantaði bara malt og appelsín til að fullkomna stemninguna.

Nú er komið að því að senda frumburðinn í sumarfrí til Íslands um næstu helgi og þá erum við að spá í að taka 2 daga í Köben og kíkja á 17. júní hátíðarhöldin þar á laugardeginum.  Kannski maður fái eina SS með öllu og íslenskt nammi! Kissing

Túrílú!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.6.2008 kl. 21:10

2 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 01:07

3 identicon

Góða skemmtun á laugardaginn!  Er ekki svolítið spes að halda upp á þjóðhátíðardaginn þarna úti?  Mínar bestu óskir til þín 

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 09:27

4 identicon

Hæ hæo jibbíjei og allt það. Frétti af flottri fjölskyldu í Tívolí um daginn. Hittuð þið þau á hátíðarhöldunum um helgina? Jón Garðar, Huldu Valdísi og börn?

Þórdís var alveg upprifin eftir að hafa hitt hornfirðingana í DK og þau báðu rosavel að heilsa! Bloggaðu nú eitthvað um 17 júni í Köben.... Hafið það annars bara gott og gangi ykkur vel... Bestu kveðjur héðan frá ALS Svava  

Svava Bjarna (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 07:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband