25.4.2009 | 15:18
Ekki nýtt á Íslandi
Þetta er nú reyndar ekkert nýtt á Íslandi! Þegar ég var í menntaskóla, 1987, fór ég á svona námskeið hjá Íslenska íhugunarfélaginu sem hafði 2-3 íslenska kennara held ég á þeim tíma. Ég stundaði þetta um nokkurt skeið og fékk fréttabréf frá félaginu í einhver ár á eftir, en veit ekki hvort það sé ennþá virkt.
Ég sé mest eftir að hafa hætt þessu og var einmitt að hugleiða að fara að byrja aftur. Þetta er bara mannbætandi, andlega, líkamlega og félagslega.
Mæli með þessu!
Lynch íhugar að koma til landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.