KOMIN MEÐ ÍSLENSKT SÍMANÚMER

Jæja, nú erum við komin með íslenskt símanúmer!  Það er hægt að hringja í okkur úr venjulegum heimilissímum og gemsum á Íslandi og borga bara innanlandstaxta, rétt eins og við værum ennþá á Hornafirði.  Þá hringir í tölvunni hjá okkur, svo framarlega að það sé kveikt á henni, sem er nú nánast alltaf þegar við erum heima.

 Svo nú er bara að slá á þráðinn!  Símanúmerið er 499-2566.  Við hlökkum til að heyra í ykkur Smile 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband