NÁTTÚRULYF

Þessi óværa kom upp í skólanum hjá Sesselju fyrir tveimur árum og þá keypti ég náttúrulegt lúsameðal sem heitir Paranix í apóteki hér í Svíþjóð.  Það inniheldur kókosolíu og anís og sagt er að lúsin kafni af anísinu og geti ekki myndað mótefni gegn þessu.  Þetta virkaði á mínu heimili sem angaði af anis í nokkra daga á eftir og hefur lúsin sem betur fer ekki látið sjá sig síðan.

Ég veit ekki hvort þetta fæst á Íslandi en hér er sænska heimasíðan:  http://www.paranix.se/homepage/_SE-se/index.html


mbl.is Lúsin er að verða ónæm fyrir lyfjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Takk fyrir þessar upplýsingar, ég var að spá í því hvort hún kafni ekki í kókosolíunni og anís sé til að bæta lyktina ?

Sævar Einarsson, 27.11.2008 kl. 08:21

2 identicon

Heil og sæl

Til hamingju með Diljá í gær. Það er eiginleg ekki gert ráð fyrir því á okkar heimili að hún stækki. Reiknum með að næst þegar við hittum hana verði hún þriggja ára skellibjalla eins og þegar þið fóruð. Auðvita er hún ennþá dásamleg skellibjalla bara aðeins eldri. Þarf nausynlega að heyra í dömunni minni, ræða við hana jólabaksturinn og fá nýjustu uppskriftirnar.

Afmæliskveðja frá 8c

Ragna (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband