MENNTUN, MAMMA MIA, LIMMI OG STJÖRNUR!

omfig01Í dag fór ég međ Rebekku á opiđ hús í Katedral menntaskólanum sem hún ćtlar í nćsta vetur.  Ég óskađi ţess nú helst ađ ég vćri orđin 16 ára aftur!  Ţetta virđist vera rosalega skemmtilegur skóli međ margt í bođi.  Ţađ eru 17 námsbrautir sem eru samrćmdar í sćnskum menntaskólum og síđan geta skólar sett saman sínar eigin sérnámsbrautir. 

Menntaskólinn er 2500 einingar og ţar af eru 200 einingar í vali innan brautar og 300 einingar í vali utan brautar.  Rebekka ćtlar ađ fara á náttúru/stćrđfrćđibraut og taka síđan sérstakt tónlistarval sem Katedral skólinn býđur upp á í samvinnu viđ Kulturskolan sem er tónlistarskólinn hennar Rebekku.  Ţađ ţarf reyndar ađ standast inntökupróf í hljóđfćraleik og söng til ađ komast inn í ţetta val en viđ vonum auđvitađ ađ ţađ gangi vel hjá henni. Hún er nú ţegar í stćrđfrćđitímum í Katedral skólanum og líst rosalega vel á hann.

Í tónlistarvalinu eru allir nemendur skyldugir til ađ syngja í kór og síđan fást nemendur auđvitađ viđReg.1334.8 hljóđfćraleik, settar eru saman litlar hljómsveitir og leikin alls konar tónlist.  Menn fá ađ spreyta sig á upptökum í upptökuveri skólans og á síđasta ári er settur upp söngleikur ţar sem nemendur semja og útsetja alla tónlist sjálfir.  Ţađ er rosalega stór og flottur salur í skólanum og nemendur af listabraut (sem skiptist í leiklistarlínu, tónlistarlínu, myndlistarlínu og hönnunarlínu) vinna saman ađ leikhússuppsetningum í skólanum.  Ţess má ađ lokum til gamans geta ađ ekki ófrćgari Svíar en Charlotte Perelli, sem vann Selmu Björns í Eurovision á sínum tíma, var einmitt á tónlistarbraut í Katedral skólanum!

Nemendur og kennarar voru mjög virkir í ađ kynna skólann, sýndu myndbönd og kennslubćkur, gerđu eđlisfrćđitilraunir, léku tónlist og máluđu málverk, og bođiđ var upp á fríar veitingar.  Bara gaman!Grin

Sesselja fór međ Aneu vinkonu sinni og foreldrum hennar á bíó í dag ađ sjá Mamma Mia.  Viđ Óli fórum um daginn međ Mariu systur og ameríska kćrastanum hennar, honum Chris.  Ég var ekkert svo rosalega spennt, ţrátt fyrir ađ myndin hefđi fengiđ frábćra dóma, ţar sem ég hef veriđ ađdáandi ABBA nr. 1 síđan ég var 7 ára og fannst ađ ţađ hefđi átt ađ velja almennilega söngvara en ekki amerískar kvikmyndastjörnur í ađalhlutverkin.  Fyrir utan nokkur kliskukennd atriđi fannst mér myndin samt bara bráđskemmtileg og sérstaklega fannst mér Meryl Streep koma skemmtilega á óvart í ABBA- lögunum.  Pierce Brosnan hefur hins vegar sýnt ţađ og sannađ ađ hann getur alls ekki sungiđ.  Bara alls ekki!

Tónlist ABBA stendur auđvitađ alltaf fyrir sínu og mađur kann lögin auđvitađ út og inn.  Mér fannst líka gaman ađ heyra ţarna lög sem trónuđu ekki endilega á toppi vinsćldarlistana og eitt lag snerti mig sérstaklega.  Ég hef sjálfsagt veriđ svona 10-12 ára ţegar ţađ kom út og ég man ađ ég skildi aldrei almennilega textann í ţví.  Enda eđlilegt.  Mađur ţarf víst ađ vera orđin mamma til ţess.  Mér finnst alltaf svo frábćrt ţegar gömul lög lifna viđ á ný og vekja hjá manni nýja tilfinningu og merkingu.  Ég er ađ tala um ţetta lag:

http://www.youtube.com/watch?v=h8fOWo2hV4U&feature=related

Sesselja hringdi svo í mig frá Aneu áđan, nýkomin heim úr bíó og var mikiđ niđri fyrir.  ,,Ţetta er sko_39983610_carolina203 búinn ađ vera alveg rosalega skemmtilegur dagur", sagđi hún.  ,,Viđ löbbuđum niđur í bć á bíóiđ og sáum sko Carolina Kluft", en ţađ er ein stćrsta íţróttastjarna Svía og er héđan frá Växjö.  Hún vann m.a. gullverđlaun í tugţraut á Ólympíuleikunum 2004.

Nú, eftir ađ hafa bariđ stjörnuna augum var horft á Mamma Mia og ţađ var líka rosalega gaman.  En svo var nú komiđ ađ hápunkti dagsins.  Heimferđinni!  Og hún var ekki af lakara tagi.  Limósína skyldi ţađ vera - hvorki meira né minna!  Svo ţađ var svo sannarlega stjörnubragur á minni í dag!

Ćtli ţađ verđi ekki bara styrjuhrogn og ostrur í matinn, svona til ađ eyđileggja ekki stemninguna!

atlanta-limousine-service-1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband